fimmtudagur, apríl 29, 2004
Já, já.
Ég veit að ég er komin með ADSL, en það er líka búið að vera þokkalega mikið vesen með þessa blessuðu tengingu. Ég sótti tölvuna í margmiðlun á föstudaginn og plöggaði dótinu í samband og ekkert mál, síðan fórum við út úr bænum yfir helgina og þegar við komum heim á sunnudeginum og ætluðum á netið að þá bara var allt farið í kúk og klessu. Jæja svo hringdi ég í margmiðlun á mánudaginn og ég var beðin um að koma með tölvuna aftur, nema hvað að ég misskildi "gera við" kallinn eitthvað og kom ekki með ráderinn (eða hvað þetta nú heitir) þannig að ég þurfti að koma með hann daginn eftir sem ég gerði. Síðan beið ég aðeins meðan hann tengdi þetta dótarí og svo kom hann fram skömmu seinna og sagði mér að það væri líklega vírus í tölvunni og að hann myndi vilja fá að vírusskanna hana og auddað sagði ég að það væri náttúrulega hið besta mál. Svo sótti ég tölvuna seinna um daginn og þá sagði hann mér að það hefði verið ormur í tölvunni, frekar slæmt. Þannig að eins og lesa má að þá hef ég bara ekki haft aðgang að netinu fyrr en seinni partinn í gær, en ég er nú að bæta úr því núna. Annars reyndi ég nú að blogga meðan ég beið í marmiðlun og þegar ég ætlaði að pósta og pöblissa að þá kom bara "this page can not be blablabla, jú nó vot æ mín.
Við fórum allavega í sumarbústað um helgina og það var alveg æðislegt. Tryggvi, Atli, Arnar og Inga voru hjá okkur frá föstudegi til laugardags og það var auðvitað tekið þokkalega gott djamm
en ekki hvað. Svo vorum við bara tvö ein og höfðum það alveg voða kósý.
Svo gerðist það nú í gær að Lonni litla sprakk, með öðrum orðum að þá byrjaði ég að reykja aftur
og maðurinn minn var ekkert rosa ánægður með mig sem ég skil að vissu leyti því að ég er ekki neitt rosa ánægð með sjálfa mig. En við gerðum samkomulag, íbúðin er ennþá reyklaus og ég held reykingunum í algjöru lágmarki á kvöldin og um helgar þegar hann er heima. Svo er bara að reyna aftur seinna og sjá hvort það gangi ekki betur þá.
Well well maðurinn er sofnaður hérna við hliðina á mér í fötunum og með gleraugun á nefinu, þannig að ætli það sé ekki best að fara að hætta þessu tölvudæmi og fara að hnippa í manninn og segja honum að fara að hátta sig.
Knús í krús hunns
(0) comments
>
Við fórum allavega í sumarbústað um helgina og það var alveg æðislegt. Tryggvi, Atli, Arnar og Inga voru hjá okkur frá föstudegi til laugardags og það var auðvitað tekið þokkalega gott djamm
Svo gerðist það nú í gær að Lonni litla sprakk, með öðrum orðum að þá byrjaði ég að reykja aftur
Well well maðurinn er sofnaður hérna við hliðina á mér í fötunum og með gleraugun á nefinu, þannig að ætli það sé ekki best að fara að hætta þessu tölvudæmi og fara að hnippa í manninn og segja honum að fara að hátta sig.
Knús í krús hunns
miðvikudagur, apríl 21, 2004
Ein pínu löt
Kannski ekki bara löt heldur líka soldið nísk, ég er alltaf að hugsa um símareikninginn. En ég þarf nú ekki að hugsa mikið lengur um það. Ég var nebblega að panta mér þráðlaust ADSL, jibbíkóla! Þá get ég verið á netinu 24/7
En allavega þá er ég ekki búin að liggja bara í leti þessa daga sem ég hef ekki bloggað, það er nefninlega búið að vera soldið að gera hjá mér. Við fórum í skírnarveislu hjá frænku hans Baldurs á skírdag, þá átti ég einmitt 26 ára skírnarafmæli (er annars til e-ð sem heitir skírnarafmæli?) og foreldrarnir 26 ára brúðkaupsafmæli.
Á föstudaginn langa (hann var alveg svona _________________ langur, hehe) þá keyrðum við norður á Svalbarðseyri, það var nebblega verið að fara ferma Gyrði Örn frænda minn á laugardeginum. Veislan var alveg glæsileg, skemmtiatriði, ræðuhöld og hljómsveit sem heitir Hundur í óskilum og þeir eru bara fyndnir
Á sunnudeginum var síðan lagt af stað í bæinn, en það var nú ekki stoppað lengi heima. Það var rétt stokkið inn og náð í sængina og koddana og svo var brunað á Flúðir í sumarbústað til tengdó og þar gistum við eina nótt og skelltum okkur auðvitað aðeins í pottinn.
Svo kom mánudagurinn og þá hætti Lonni að reykja, Lilja Bumbulíus og Elísamelísa ætluðu nú að hætta líka en stóðu ekki við það, Lilja fékk sér reyndar plásturinn á þriðjudeginum og hefur staðið sig síðan held ég, en ég er ekki alveg viss með Elísu, ég held að hún sé ekki hætt.
Ég gerðist líka alveg rosa dugleg í gær og skellti mér í sundið með dagvistinni en ég held að ég hafi ofgert mér aðeins, því að ég er búin að haltra síðan
Síðan borðaði ég með þeim í ms og spilaði eftir hádegi, það er eitthvað sem ég sem ég hef ekki gert lengi, lengi. Enda var ég líka smá ryðguð, Ásta sagði hálfa og þá átti ég að senda henni 2 LÆGSTU spilin sem ég var með á hendi, en hvað gerði stelpan hún sendi kóng og drollu. En ég held ég sé kominn í gírinn aftur, þarf bara að spila meira við þau á dagvistinni.
Ég var nú frekar svekkt í morgun, vaknaði klukkan hálf sjö og gat bara ekki sofið lengur. Kúrði bara hjá Baldri mínum þangað til að hann þurfti að fara fram úr rétt um 7 og svo fór minn í vinnuna. Ég var svaka dugleg og eldaði hafragraut handa mér og svonna. Svo horfði ég á B & B eða G. V eins og það útfærist á íslensku og þvílíkt og annað eins sem hægt er að teygja allar senur í þessum þáttum. Ég held í alvurunni að 5 þættir séu ekki nema kannski sólarhringur hjá þeim, alveg hreint ótrúlegt.
Var alveg búin að steingleyma því að ég á að mæta kl 10 til að láta laga litinn í hárinu mínu, þannig að ég verð að hætta núna. Enda þetta bara á því að segja eins og mamma mín,
Knús í krús.
(0) comments
>
En allavega þá er ég ekki búin að liggja bara í leti þessa daga sem ég hef ekki bloggað, það er nefninlega búið að vera soldið að gera hjá mér. Við fórum í skírnarveislu hjá frænku hans Baldurs á skírdag, þá átti ég einmitt 26 ára skírnarafmæli (er annars til e-ð sem heitir skírnarafmæli?) og foreldrarnir 26 ára brúðkaupsafmæli.
Á föstudaginn langa (hann var alveg svona _________________ langur, hehe) þá keyrðum við norður á Svalbarðseyri, það var nebblega verið að fara ferma Gyrði Örn frænda minn á laugardeginum. Veislan var alveg glæsileg, skemmtiatriði, ræðuhöld og hljómsveit sem heitir Hundur í óskilum og þeir eru bara fyndnir
Á sunnudeginum var síðan lagt af stað í bæinn, en það var nú ekki stoppað lengi heima. Það var rétt stokkið inn og náð í sængina og koddana og svo var brunað á Flúðir í sumarbústað til tengdó og þar gistum við eina nótt og skelltum okkur auðvitað aðeins í pottinn.
Svo kom mánudagurinn og þá hætti Lonni að reykja, Lilja Bumbulíus og Elísamelísa ætluðu nú að hætta líka en stóðu ekki við það, Lilja fékk sér reyndar plásturinn á þriðjudeginum og hefur staðið sig síðan held ég, en ég er ekki alveg viss með Elísu, ég held að hún sé ekki hætt.
Ég gerðist líka alveg rosa dugleg í gær og skellti mér í sundið með dagvistinni en ég held að ég hafi ofgert mér aðeins, því að ég er búin að haltra síðan
Ég var nú frekar svekkt í morgun, vaknaði klukkan hálf sjö og gat bara ekki sofið lengur. Kúrði bara hjá Baldri mínum þangað til að hann þurfti að fara fram úr rétt um 7 og svo fór minn í vinnuna. Ég var svaka dugleg og eldaði hafragraut handa mér og svonna. Svo horfði ég á B & B eða G. V eins og það útfærist á íslensku og þvílíkt og annað eins sem hægt er að teygja allar senur í þessum þáttum. Ég held í alvurunni að 5 þættir séu ekki nema kannski sólarhringur hjá þeim, alveg hreint ótrúlegt.
Var alveg búin að steingleyma því að ég á að mæta kl 10 til að láta laga litinn í hárinu mínu, þannig að ég verð að hætta núna. Enda þetta bara á því að segja eins og mamma mín,
Knús í krús.
fimmtudagur, apríl 01, 2004
ADSL EÐA EKKI ADSL??????
Big question! Ég og Baldurinn minn erum nebblega búin að vera að velta þessu fyrir okkur. Búin að skoða símareikningana og þegar að maður skoðar þá að þá erum við ekki það mikið á netinu að það borgi sig, en aftur á móti myndi maður vera meira á netinu ef maður væri með ADSL, plís segið mér hvað ég eða reyndar við eigum að gera.
Ég er líka alveg búin að komast að því að ég verð að fá mér mús til þess að tengja við þessa tölvu mína, músin á tölvunni er nebblega svo asskoti næm að mar má varla vera nálægt henni því að þá fer allt í mess og ég er alveg að flippa yfir þessu, er nebblega EKKI sú þolinmóðasta þegar kemur að tölvum. Þannig að það verður að kippa þessu í lag og kaupakaupakaupa mús.
Annars er ég nú ekkert smá hneyksluð yfir þessu veðurfari á þessum klaka hérna, allt á kafi í helv.... snjó, ég hata snjó og kulda, brrrr.
Held barasta að maður ætti bara að flytja til heitari lands og ég get sagt ykkur það að ég myndi ekki sakna kuldans og snjósins (held að þetta sé rétt beyging).
Verð nú líka að láta vita að ég er búin að vera alveg rosa góð við Baldur minn síðan ég hvæsti á hann á mánudaginn, ekkert hvæst síðan og vonandi geri ég það ekki í bráð. Hann á það nebblega alls ekki skilið, hann er alltaf svo yndislegur og góður.
Jæja þá er það Bachelor í kvöld og
annað kvöld, spennó. Vona líka að hún Ása sjái sér fært um að mæta og horfa með mér. Mamma verður víst í sumó í heitum potti ásamt saumó-kellunum, vona bara að þær eigi eftir að hafa það ógslega kósý og komi sér nú upp úr pottinum áður en þær verða að algjörum sveskjum.
Well þá held ég bara að það sé ekkert eftir að segja nema Happy
(0) comments
>
Ég er líka alveg búin að komast að því að ég verð að fá mér mús til þess að tengja við þessa tölvu mína, músin á tölvunni er nebblega svo asskoti næm að mar má varla vera nálægt henni því að þá fer allt í mess og ég er alveg að flippa yfir þessu, er nebblega EKKI sú þolinmóðasta þegar kemur að tölvum. Þannig að það verður að kippa þessu í lag og kaupakaupakaupa mús.
Annars er ég nú ekkert smá hneyksluð yfir þessu veðurfari á þessum klaka hérna, allt á kafi í helv.... snjó, ég hata snjó og kulda, brrrr.
Verð nú líka að láta vita að ég er búin að vera alveg rosa góð við Baldur minn síðan ég hvæsti á hann á mánudaginn, ekkert hvæst síðan og vonandi geri ég það ekki í bráð. Hann á það nebblega alls ekki skilið, hann er alltaf svo yndislegur og góður.
Jæja þá er það Bachelor í kvöld og
Well þá held ég bara að það sé ekkert eftir að segja nema Happy