<$BlogRSDUrl$>

laugardagur, janúar 31, 2004

Óveður dauðans!!!!!!!!!!! 

Það var nú eins gott að ég hætti í tölvunni í gær mar því að það kom alveg CRAZY veður. Við héldum bara hreinlega að við myndum bara fjúka fjandans til, en þetta gekk nú sem betur fer hratt yfir og húsið stóð. En það voru ekki allir eins heppmir og við því að það var maður sem varð fyrir eldingu og dó, svo var sumstaðar sem að tré féllu á rafmagnslínur, þannig að það eru sum hús ennþá rafmagnslaus.
Við fórum út að borða í gær og fórum svo á pöb og það var alveg rosa stuð. Svo er búið að vera alveg geðveikt gott veður í dag og á víst líka að vera á morgun, þannig að við förum líklega á ströndina.
En núna erum við að fara að flakka eitthvað þannig að ég ætla að láta þetta gott heita í bili.

(0) comments

föstudagur, janúar 30, 2004

Ég verð nú að byrja á því að nefna eitt sem ég gleymdi að nefna í gær og það er það að stelpan átti afæli í gær orðin 26, voða stór. Rúna bakaði líka súkklaðiköku handa mér og hún var algjört nammi namm. Svo hringdi ég líka í múttu mína í kvíkví í gær og hún mundi ekki einu sinni eftir því að dóttir hennar ætti afmæli, þvílíkt hneyksli.
Svo var ekkert smá sætt í gærkvöldi, við sátum úti á verönd og vorum bara að kjafta saman ég, Rúna og Snorri(frændi Rúnu) og svo birtist allt í einu þessi rosa dúllulegi possum og hann kom eiginlega alveg upp að okkur, nánast ekkert smeykur við okkur.
Það var líka ýlt furðó áðan, við sátum aðeins úti eftir að við komum upp úr lauginni og við vorum með strumpabólur í 30gráðu hita.
En jæja ég þori eiginlega ekki öðru en að fara að slökkva á tölvunni því að það er að færast eitthvert óveðursský hérna yfir með þrumum og eldingum.

(0) comments

fimmtudagur, janúar 29, 2004

Þá er madur loksins komin down under!!! 

Þá er maður loksins komin i sólina og hitann og ég get bara sagt ykkur það að ég er bara alveg að fíla þetta i tætlur. Ferðalagið gekk bara alveg super duper vel og ef ég hef ekki bara losnað við part af flughræðslunni, ekki slæmt það. Ég keypti mér 2 cd i London og svo keypti ég mér digital myndavél í Singapore, ekkert smá grand á því. Allavega þá tók Ástralía bara vel á móti mér með sól og hita og það var svo heitt hérna um þrjú leytið að það lak af manni svitinn í stríðum straumum og þá var nú ekki slæmt að geta stokkið í sundlaugina til að kæla sig niður. Ég fór líka aðeins í búðir í gær og keypti mér bikiní, töflur og sólgleraugu. Ég verð nú bara að segja frá því hvað bikiníið kostaði, það kostaði alveg heilar 506 krónur. Seinni partinn í gær kom síðan alveg magnað veður, þrumur og eldingar. Þetta voru svo magnaðar þrumur að það var alveg eins og það væri bara stríð í gangi, en þetta gekk nú fljótt yfir.
Jæja þá nú er ég bara að spá í að koma mér út í sólina og kannski næla mér í smá brúnku, þannig að ég segi bara bless í bili.

(0) comments

mánudagur, janúar 26, 2004

Well, þá er komið að því! 

Jæja þá er ég búin að pakka og allt og er bara alveg að fara, það eru ekki nema 8 tímar þangað til ég fer í loftið takk fyrir. Ég er líka alveg að fara á límingunum. En eins og glöggir menn sjá að þá er hún Silla tölvusnilli búin að setja inn comment á síðuna mína og er ég henni mjög þakklát, þannig að nú verða gestir síðunnar að vera duglegir að commenta á mig.
Ég og Baldur minn erum búin að nýta tímann saman alveg í botn. Við fórum í bústað um helgina, bara tvö ein. Það var slökkt á símunum og allt, þetta var alveg æðislega rómantísk helgi.
Ég held að ég hafi þetta ekki lengra í bili, ætla bara að fara að knúsa manninn minn alveg þangað til ég fer.

(0) comments

miðvikudagur, janúar 14, 2004

 

?g skil ekki a? ?etta blessa?a blogg skuli alltaf ?urfa a? klikka eitthva?. ?g meina ma?ur er b?in a? sitja sveittur fyrir framan t?lvu-kvikindi? og reyna a? stilla ?etta til og svo klikkar ?etta alltaf ??ru hvoru, eins og s??asta bloggi? mitt f?r alveg ? klessu eins og sj? m?, allir ?slensku stafirnir hurfu og ?g ?tla bara r?tt a? vona a? ?etta fari ekki eins ?v? a? ?? ver? ?g alveg Alla vega, n?g um ?etta. ?g gleymdi a? segja fr? ?v? s??ast a? vi? Baldur skelltum okkur upp ? Skaga til Kollu og Eyba ? laugardaginn og Kolla elda?i ?ennan rosa g??a kj?llar?tt fyrir okkur, svo s?tum vi? hj? ?eim fram eftir kv?ldi og spj?llu?um alveg heilan helling. Svo var ?kve?i? a? vi? myndum k?kja aftur ? ?au ?egar ?g er b?in a? vera ? ?stral?u og ?au b?in a? flytja.
?g f?r l?ka a? hitta John l?kni ? s??ustu viku til a? bi?ja hann um a? henda m?r inn ? stera. Yfirleitt ?egar ?g hef tala? vi? hann um mi?ja viku ?? hefur alltaf veri? hringt ? mig ? f?studegi e?a m?nudegi, ?annig a? ?g hef fari? inn ? m?nud. e?a ?ri?jud. en nei ?a? gekk ekki svona vel fyrir sig ? ?etta skipti?, ?g fer ekki inn fyrr en ? f?studaginn og ?g sem var b?in a? ?kve?a a? f? m?r bj?r me? ?rslita??ttinum af Idolinu . ?a? er sko alveg b?i? a? sj? fyrir ?v? a? ?g f?i engann bj?r me? Idolinu, ?v? a? ekki m? ma?ur drekka bj?r ? sp?talanum.
Svo er ?g a? fara ? klippingu og litun ? morgun, ?annig a? ?g ver? vo?a f?n ?egar ?g fer ?t (vonandi fer ekki eins og ? draumnum m?num ph?ff). ?sa kom ? heims?kn ? g?r, ?a? var au?vita? gripi? ? spilin og tekinn einn ??verri og hver haldi?i a? hafi unni??????????? En ekki litla st?lkan me? eldsp?turnar (?.e.a.s. ?G) Svo horf?um vi? l?ka ? Idoli?, ?sa var nefninlega ekki b?in a? sj? ?a? og vi? erum alveg samm?la um ?a? eins og fleiri a? Anna Katr?n hef?i ?tt a? detta ?t ? sta?in fyrir Ard?si. ?a? var bara hreint ?t sagt s?rsaukafullt a? hlusta ? ?nnu syngja.
J?ja, ?g er a? sp? ? a? l?ta ?etta gott heita ? bili, Baldur var nefninlega a? spyrja mig hvort ?g v?ri nokku? a? skrifa h?sk?laritger? hehe.
Bless ? bili

(0) comments

mánudagur, janúar 12, 2004

Veit ekkert ? minn haus! 

God ?g er alveg a? fr?ka ?t. ?a? er svo stutt ?anga? til ?g fer ?t og ?a? er svo miki? sem ?g ?arf a? gera a? ?g veit ekki hvernig ?g ? a? fara a? ?v? a? gera ?etta allt saman. ?a? er svo stutt s??an ?a? voru 2 m?nu?ir og n? eru allt ? einu bara 2 VIKUR, ?g er ekki alveg a? fatta ?etta. Annars f?kk ?g h?fger?a martr?? ? n?tt. Mig dreymdi a? ?a? v?ri komi? a? brottf?r og allt ? lagi me? ?a? nema hva? a? ?egar ?g var komin ?t a? ?? fatta?i ? g?a? a? ?g haf?i gleymt a? gera allt ?a? sem ?g ?tla a? gera ??ur en ?g fer. ?g fleymdi a? fara ? klippingu og litun og gleymdi a? fara ? lagf?ringu ? n?glunum okg gleymdi a? fara ? vax ? f?tunum. Svo er ?g b?in a? ?kve?a a? kaupa m?r digital myndav?l ? lei?inni ?t og ? draumnum gleydi ?g ?v? l?ka. Algj?r martr??!
J?ja n?g um ?etta. Pabbi, mamma, ?rn Aron og Lilja komu ? heims?kn ? kv?ld. Pabbi og Baldur voru a? setja upp anna? viftulj?si? sem vi? fengum ? j?lagj?f og vi? m??gur spilu?um ??verra og mamma vann Svo ?tlar mamma a? tala vi? Sillu vinkonu s?na sem er v?st vo?a kl?r ? t?lvur og bi?ja hana um a? setja comment-d?mi inn ? bloggi? mitt ??ur en ?g fer ?t svo a? ?i? geti? n? commenta? ? ?a? sem ?g skrifa me?an ?g er ?ti. ??tt ?g hlakki vo?a miki? til a? fara a? ?? kv??i ?g l?ka rosa miki? fyrir a? vera svona lengi fr? honum Baldri m?num. Talandi um hann Baldur a? ?? held ?g a? ?g ver?i a? fara h?tta ?essu t?lvu rugli og leyfa manninum a? a? sofa almennilega, ?v? a? hann er sofna?ur h?rna ? f?r?nlegri stellingu og ekki me? neina s?ng ? s?r.
Segum ?etta n?g ? bili, g??a n?tt

(0) comments

miðvikudagur, janúar 07, 2004

Sorry, er degi of sein. 

Já, já, ég veit að ég ætlaði að halda áfram að skrifa í gær, en ég bara hafði ekki tíma. Þannig að það kemur þá bara meira núna. Á mánudagskvöldið fór ég að sjá Lord of thr rings í lúxussalnum. Þetta var voða fínt, þetta var neblega í fyrsa skiptið sem ég fór í hann. Annars var myndin líka mjög góð.
Ég var voða góð við kærastann í gærmorgun, ég vaknaði með honum kl. 7:00 og hellti uppá kaffi fyrir hann áður en hann fór í vinnuna, er ég ekki góð. Hvað haldið þið að hann hafi sagt við mig þegar hann kom heim úr vinnunni þegar ég spurði hann hvort það hefði ekki verið fínt að fá kaffi svona fyrir vinnu???? Hann sagði að á dauða sínum hefði hann átt von, en ekki þessu! (þ.e.a.s að ég fari á fætur kl. 7 að morgni). Svo var ég bara á þeytingi í allann gærdag. Fór niður í Tryggingastofnun til að ná í eitthvað plagg sem ég þarf að hafa með mér út, sem ég þarf að sýna ef ég lendi á spítala eða e-ð svoleiðis, svo náði ég í Lilju systir og við fórum í Pennann til Ásu að versla möppu og skilblöð til að geta haft bókhaldið í lagi þetta árið, svo kíktum við í heimsókn til Sigrúnar systur hans pabba, síðan kíktum við aðeins á mommu og pabba og svo keyrði ég Lilju heim og var svo komin heim um 19 leytið. En ég stoppaði nú ekkert að ráði heima því að ég fór út aftur rúmlega átta í þrettándakaffi til ömmu og afa.
Í dag fór ég með Lilju í sónar og sá litla barnið í mallanum hennar og það náðist ekkert smá góð mynd miðað við það að hún er ekki komin nema 9 vikur og 6 daga á leið. Svo var videoið mitt loksins tilbúið, það eru bara 2 mánuðir síðan ég fór með það takk fyrir. Allavega að þá náði ég í það í dag og hvað haldið þið, ég tengdi það og stillti alveg sjálf, bara ég ein, ekkert smá klár. Ég á nú bara skilið að fá fimmuna hérna sko
Well, ætli maður ætti nú ekki að fara hætta þessu í bili.

(0) comments

mánudagur, janúar 05, 2004

DUGLEG STELPA  

Ég er búin að vera svo dugleg í dag að það er bara ekki fyndið sko. Ég reyndar vaknaði ekki fyrr en klukkan 10:30, en gerði samt alveg ótrúlega mikið. Ég pantaði tíma fyrir bílinn minn í smurningu og fór með hann klukkan 4 í dag. Svo kannaði ég allt í sambandi við tryggingar fyrir mig áður en ég fer út og það styttist óðum í brottför ekki nema 21 dagur.
Annars fórum við Baldur upp í bústað til tengdó um helgina og það var voða kósý. Við keyrðum líka að Gullfossi, ég hef nefninlega aldrei séð Gullfoss nema á mydum. Haldiði að það sé lúðaskapur að vera 25 ára íslendingur og hafa aldrei séð Gullfoss.
Jæja verð að hætta núna, held áfram á morgun.

(0) comments

föstudagur, janúar 02, 2004

Gleðileg jól og farsælt komandi ár! 

Já já, ég veit að ég er búin að vera vægast sagt löt við að blogga. En málið er það að ég ætlaði nú að vera voða dugleg og blogga helgina fyrir jól, en þá var eitthvað vesen á síðunni og það gerðist ekki neitt þegar ég postaði og publishaði, þannig að ég varð soldið reið og það lá við að ég hreinlega En nóg um það, ég hafði það allavega rosalega gott yfir jólin og áramótin og vona að þið lesendur góðir hafið haft það gott líka, þrátt fyrir það að hafa ekki fengið að lesa neitt nýtt á síðunni hjá mér (ekki fyndin)
Ég fékk líka marga marga pakka á jólunum liggaliggalái. Ég fékk 2 viftuljós, töfrasokka úr sockshop, úr, handþeytara sem er líka töfrasproti, rosa patent, svo fékk ég ný óþverraspil (hehe), englastyttu, geisladisk með Josh Groban og eldfastmót sem passar í dúkkuofninn minn. Svo síðast en ekki síst fékk ég gullhálsmen frá Baldri mínum og mjúkann tuskuhund sem fer að sjálfsögðu með til Aussi.
Svo eru nú stóru fréttirnar, litla systir er ólétt og Baldur (hennar ekki minn) fór á skeljarnar ágamlárskvöld og bað hennar og auðvitað sagði hún JÁ, en ekki hvað.
Jæja ég ætti kannski að fara að koma mér í sturtu og taka mig til því að ég og Baldur erum að fara upp í sumarbústað til foreldra hans.
Þá er ekki meira að segja í bili en bara

(0) comments

This page is powered by Blogger. Isn't yours?